Íslenskt jólaball

Norðurbryggja (Nordatlantens Brygge) og ÍFK kynna sitt árlega jólaball.

Við hittumst og göngum í kringum jólatréð, syngjum íslensk jólalög og hver veit nema jólasveinninn líti inn.

Á Norðurbryggju
sunnudaginn 14. desember kl. 13:30 og
sunnudaginn 14. desember kl. 16:00

Miðaverð 50 kr.
Börn yngri en tveggja ára, ókeypis.

ÍFK er með nokkra miða til sölu og félagsmönnum gefst kostur á að kaupa miða á 30 kr/stk. Áhugasamir hafi samband í tölvupósti hér.