Allar færslur eftir admin

Þorrablót ÍFK 2015

20130126_223424
Kæru Íslendingar og velunnarar.

ÍFK og Icelandair endurtaka leikinn og kynna þorrablót ársins 2015.

Á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge),
Strandgade 91, København K.

Laugardaginn 7. febrúar 2015.
Dyrnar verða opnaðar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:00.

Miðasala fer fram á öruggu vefsvæði hér.

Miðaverð fyrir félagsmenn ÍFK, í mat og á ballið er:
300 kr. og þurfa þeir að panta miða í tölvupósti hér. Miðarnir verða síðan afhentir í Jónshúsi í janúar.

Miðaverð fyrir utanfélagsmenn, í mat og á ballið er:
350 kr. í forsölu til áramóta, eftir það 400 kr.

Miðaverð á ballið eingöngu er:
150 kr.

Eftir borðhaldið mun hljómsveitin Vinir Sjonna sjá um að halda uppi stuðinu á dansgólfinu.

Kære alle.

Vi gentager succesen fra de seneste år og afholder islandsk Thorrablot 2015.

På Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, København K.
Lørdag d. 7. februar 2015. Dørene åbnes kl. 18:30. Middagen begynder kl. 19:00.

Billetsalget foregår med sikker betalingsmetode her.

Billetpris for medlemmer af ÍFK (Den islandske forening i København), for middag og fest er:
300 kr.

Medlemmer skal bestille billetter her. Billetterne vil blive leveret i Jónshús i januar.

Billetpris for ikke-medlemmer, for middag og fest er:
350 kr. (forsalgspris, gældende indtil nytår), derefter 400 kr.

Billetpris for fest uden middag er:
150 kr.

Efter middagen fyrer gruppen „Vinir Sjonna“ op under dansegulvet.

OBS! Arrangementet foregår på islandsk.