Flokkaskipt greinasafn: Stjórn ÍFK

Gleðilegt sumar

ÍFK óskar öllum félagsmönnum sínum gleðilegs sumars. Við viljum líka nota tækifærið og auglýsa eftir áhugasömu og drífandi fólki til að taka sæti í stjórn félagsins á komandi starfsári.

Kveðja,
Stjórnin