Velkomin á nýja heimasíðu ÍFK

Í tilefni nýs starfsárs í haust óskum við eftir áhugasömum sem að vilja leggja okkur lið og starfa með hressu fólki. Þess vegna hvetjum við þig til að íhuga það að bjóða þig fram í stjórn ÍFK. Ekki hika við að hafa samband, t.d. í tölvupósti á netfangið hér.