Jólabingó 2012

ÍFK kynnir sitt árlega

Jólabingó

í Jónshúsi, sunnudaginn 2. desember 2012, kl. 14:00 – 16:00

Veglegir vinningar. Bingóspjöld verða seld á staðnum. 2 blöð með 6 spjöldum : 40 kr. Félagar í ÍFK fá eitt ókeypis blað með 3 spjöldum, gegn framvísun félagsskírteinis.

Takið með ykkur penna, einnig verður hægt að kaupa stimpla á staðnum. Eplaskífur og kakó til sölu í hléinu.

Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Skráning fer fram hér.

Með jólakveðju,
Stjórnin