Þorrablót 2013

Kæru Íslendingar og velunnarar.

Við endurtökum leikinn og kynnum:

Þorrablót ársins 2013.

Á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge), Strandgade 91, København K.
Laugardaginn 26. janúar 2013. Dyrnar verða opnaðar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:00.

Veislustjóri verður Þorvaldur Flemming Jensen.

Að borðhaldi loknu (kl. 22:00) verður slegið upp alvöru íslensku balli með söng og undirleik félaga úr hljómsveitunum Vinum Sjonna / Rokk. Það eru stuðboltarnir: Hreimur Örn Heimisson, Pálmi Sigurhjartarson, Vignir Snær Vigfússon, Benedikt Brynleifsson og Róbert Þórhallsson.

Miðasala fer fram á slóðinni: www.billetto.dk/blot

Miðaverð fyrir félagsmenn ÍFK er

  • 300 kr. (matur og ball) og þurfa þeir að panta miða í tölvupósti hér. Miðarnir verða síðan afhentir í Jónshúsi í janúar 2013.

Miðaverð fyrir utanfélagsmenn er

  • 400 kr. (matur og ball)

Miðaverð á ballið eingöngu er

  • 150 kr.

 

Vi gentager succesen fra de seneste år og afholder:

Islandsk Thorrablot 2013.

På Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, København K.
Lørdag d. 26. januar 2013. Dørene åbnes kl. 18:30. Middagen begynder kl. 19:00.

Aftenens vært vil være Þorvaldur Flemming Jensen.

Efter den traditionelle middag (kl. 22:00) begynder en ægte islandsk fest med musik og underholdning ved bandet Rokk. Hreimur Örn Heimisson, Pálmi Sigurhjartarson, Vignir Snær Vigfússon, Benedikt Brynleifsson og Róbert Þórhallsson.

Billetter sælges på: www.billetto.dk/blot

Billetpris for medlemmer i ÍFK (den Islandske Forening i København) er

  • 300 kr. (mad og fest). Medlemmer skal bestille billetter her. Billetterne vil blive leveret i Jónshús i januar.

Billetpris for ikke-medlemmer er

  • 400 kr. (mad og fest)

Billetpris for fest uden mad er

  • 150 kr.

OBS! Arrangementet foregår på islandsk.