Þorrablót ÍFK 2017

Kæru Íslendingar og velunnarar.

ÍFK og Icelandair endurtaka leikinn og kynna Þorrablót ársins 2017.
Á Norðurbryggju, Strandgade 91, København K.
Laugardaginn 4. febrúar 2017. Dyrnar verða opnaðar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:00. Veislustjóri verður Ásta Stefánsdóttir.

Miðasalan fer fram á öruggu vefsvæði hér.

Miðaverð í mat og á ballið:

450 kr.

Miðaverð á ballið eingöngu:

150 kr.

Eftir borðhaldið mun hljómsveitin Hlynur Ben og Upplifun ásamt söngkonunni Thelmu Byrd sjá um að halda uppi stuðinu á dansgólfinu.

Kveðja,
Stjórnin

Kære alle.

Den Islandske Forening i København og Icelandair gentager succesen fra de seneste år og afholder islandsk Thorrablot 2017.
På Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, København K.
Lørdag d. 4. februar 2017. Dørene åbnes kl. 18:30. Middagen begynder kl. 19:00. Konferencier er Ásta Stefánsdóttir.

Billetsalget foregår med sikker betalingsmetode her.

Billetpris for middag og fest:

450 kr.

Billetpris for fest uden middag:

150 kr.

Efter middagen fyrer gruppen „Hlynur Ben og Upplifun“ med sangerinden Thelma Byrd op under dansegulvet.

OBS! Arrangementet foregår på islandsk.