Jólabingó ÍFK

bingo-pic1Jólabingó

í Jónshúsi, sunnudaginn 26. nóvember 2017, kl. 14:00 – 16:00

Glæsilegir vinningar í boði. Eitt bingóblað, eplaskífur og kakó innifalið í miðaverði (40 kr). Auka bingóblöð (20 kr/stk.) verða seld á staðnum.

Félagar í ÍFK fá eitt ókeypis bingóblað gegn framvísun kvittunar fyrir greiddu félagsgjaldi.

Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Miðasala fer fram hér.

Með jólakveðju,
Stjórnin