Um félagið

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1919 og hefur starfað óslitið allar götur síðan.

Stjórn ÍFK starfsárið 2015 – 2016
Ásbjörn Unnar Valsteinsson, formaður (’10)
Anne Gísladóttir, varaformaður (’08)
Sveinbjörg Kristjánsdóttir, gjaldkeri (’14)
Einar Arnalds Jónasson, ritari (’15)
Hólmfríður E. A. Gunnarsdóttir, meðstjórnandi (’14)

Varamenn
Emma Ósk Magnúsdóttir (’15)
Helgi Valsson (’13)

Skoðunarmaður
Marinó G. Njálsson (’15)

Aðsetur ÍFK
Jónshúsi,
Øster Voldgade 12,
1350 København K

Lög ÍFK
Má sjá og sækja á pdf-sniði hér.

Netfang ÍFK
info@islendingafelagid.dk