Um félagið

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1919 og hefur starfað óslitið allar götur síðan.

Stjórn ÍFK starfsárið 2013 – 2014

  • Ásbjörn Unnar Valsteinsson, formaður (’10)
  • Anne Gísladóttir, varaformaður (’08)
  • Helgi Valsson, gjaldkeri (’13)
  • Ráðhildur Sigurðardóttir, ritari (’12)
  • Anna Margrét Guðmundsdóttir, meðstjórnandi (’12)
  • Aðalbjörg Karlsdóttir, varamaður (’13)
  • Guðrún Björk Guðmundsdóttir, varamaður (’10)
  • Jón Runólfsson, skoðunarmaður (’00)

Aðsetur ÍFK
Jónshúsi,
Øster Voldgade 12,
1350 København K

Lög ÍFK
Má sjá og sækja á pdf-sniði hér.

Netfang ÍFK
info@islendingafelagid.dk